Jakob S Jónsson

Svava dóttir mín lýsir mér svona: Ţú ert glađlyndur, uppfinningasamur og hugmyndaríkur og hefur gaman af ţví ađ kjafta, vera međ fólki og njóta lífsins. Ţú hefur ákaflega gaman af ţví ađ vinna - og getur veriđ of upptekinn. Svo get ég sagt meira um ţig, en ţađ held ég ađ ţú eigir ekki ađ setja á bloggiđ! En ţú mátt alveg taka ţađ rólega stundum - ég meina, ţú ert eini mađurinn sem ég veit um sem sest niđur nokkrum klukkustundum fyrir Svíţjóđarflug til ađ bú til blogg!!!

Er hćgt annađ en vera sammála?

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Hans Jakob S Jónsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband