12.3.2009 | 19:05
Brotið á börnum eftir skilnað
Hér er á ferðinni brýnt mannréttindmál! Það er óþolandi að brotið sé kerfisbundið á börnum og feðrum þeirra. Hér þarf að koma til mun sterkari virðing og tillit til sjónarmiðs barna og velferðar þeirra, jafnframt því sem sjónarmiðið að báðir foreldrar taki ábyrgð á velferð barna sinna verður að vera sterkara.
Ég vek hér athygli á bloggi Sigurðar Hauks Gíslasonar um sömu frétt.
Svo geta þeir sem vilja, gúglað á hugtakið PAS - Parental Alienation Syndrom, sem bandaríski sálfræðingurinn Richard Gardner hefur skrifað um í nokkrum bókum.
Skilnaður skaðar börnin til langs tíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 19:11 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.