Íslenska efnahagsundriđ (líkan)

Íslenska efnahagsundriđ (líkan)

 

Herra forsćtis, Haarde,

tók handfylli sína af gögnum

og horfđi dulráđum augum

á útkomu og tölur:

 

51 x 19 + 18 - 102

Frá kredit till debet

virđist drjúgur spölur!

 

Sé eignadreifingu

í lágmarki haldiđ

er mín hugmynd sú

ađ halli á ríkisbókhaldiđ.

 

Herra forsćtis, Haarde,

tók handfylli sína af gögnum

og búsáhaldabyltinguna

bar ađ, sem sagđi:

 

Herra forsćtis? Haarde??

Aldrei meir! Aldrei meir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband