28.3.2009 | 21:59
Dagur til vara!
Efnahagshrunið, örlög grimm,
úrræði Jóhanna kann til svara:
Er nótt við blasir, dökk og dimm,
er Dagur hafður, rétt til vara.
Dagur nýr varaformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.