4.5.2009 | 10:25
Spaugiđ verđur ađ veruleika.
Mikiđ hló ég dátt ađ brandaranum í Áramótaskaupinu, ţegar ungi mađurinn sá á Facebook ađ kćrastan hans var skilin frá honum. Sár og aumur spurđi hann hana, hvort ekki ćtti ađ tala neitt viđ sig um ţetta og kćrastan svarar hálf hjárćnulega, ađ hann geti ţá "kommentađ" á ţetta ...
Nýtjáning nútímamannsins. Mér fannst ţetta bćđi fyndiđ og skörp greining á tjáningarástandi okkar nútímamanna.
Svo tekur veruleikinn sig til og gerir sér mat úr brandaranum. Enska blađakonan Laureen Booth reifst heiftarlega viđ eiginmanninn, Craig Darby, og settist svo viđ tölvuna og skrapp út á Facebook til ađ róa taugarnar. Sá ţá á sjálfslýsingunni ađ hún var gift og breytti ţví snarlega í einstćđ. Einhverjir vinir eiginmannsins hittu hann á krá og spurđu útí skilnađinn og honum varđ svo mikiđ um ađ hann ók um koll á mótórhjólinu sínu og liggur nú í dái. Laureen er í rusli, ađ ţví er sagt er.
Mér finnst veruleikinn ekki nćs, ađ eyđileggja fyrir manni góđan brandara.
Ţeir, sem vilja lesa nánar um blađakonuna og mótórhjólamanninn, geta gert ţađ í sćnska síđdegisblađinu Expressen. Ţađ lýgur aldrei.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.