HB Grandi kann að bregðast við

Forsvarsmenn HB Granda eiga heiður skilið fyrir að bregðast vafningalaust við þeirri umræðu, sem upp kom vegna greiðslu arðs til eigenda í skugga þess samkomulags sem gert hafði verið um að fresta áður umsömdum launahækkunum. Þetta er hárrétt við brugðist og sýnir að forsvarsmenn fyrirtækisins átta sig á því í hvers konar samfélagsumhverfi þeir eru staddir í. Þetta heitir á mannamáli að taka ábyrgð.

Nú þurfa forsvarsmenn HB Granda bara að sjá svo um að talsmaður samtaka þeirra, Samtaka Atvinnulífsins, valdi ekki þeim og öðrum fyrirtækjum þessa lands meiri skaða með bulli sínu í fjölmiðla.


mbl.is HB Grandi hækkar laun starfsmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband